spot_img

Fréttir

Subway

Ljót skilaboð stuðningmanns til dómara

Davíð Tómas Tómasson dómari segir farir sínar ekki sléttar eftir að hafa dæmt oddaleik Njarðvíkur og Þórs í átta liða úrslitum Subway deildar karla...

Jana í háskólaboltann

Jana Falsdóttir leikmaður Njarðvíkur í Subway deild kvenna mun halda vestur um haf að tímabili loknu og ganga til liðs við California State í...

Podcast

Neðri deildir

Úrslitaeinvígi fyrstu deildar kvenna rúllar af stað í kvöld

Úrslitaeinvígi fyrstu deildar kvenna rúllar af stað í kvöld. Aþena tekur á móti Tindastóli kl. 19:15 í Austurbergi. Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig...

Bikarkeppni

Aukasendingin: Tvöfalt í Keflavík, KR bestir og þeir bestu í fyrstu á tímabilinu

  Aukasendingin fékk Mumma Jones í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, bikarvikuna, úrslitakeppni fyrstu deildar karla, Subway deild karla og margt, margt, margt...

Landsliðin

Oberwart jöfnuðu einvígið gegn Orra og Gmunden

Orri Gunnarsson og svanirnir frá Gmunden máttu þola tap í kvöld fyrir Oberwart í öðrum leik átta liða úrslita austurrísku úrvalsdeildarinnar, 82-76. Á tæpum 28...

Klifra upp töfluna í Þýskalandi

Martin Hermannsson og Alba Berlin lögðu Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 98-92. Á tæpum 26 mínútum spiluðum skilaði Martin 11 stigum, 2 fráköstum, 8...

Keflvíkingar koma askvaðandi inn í undanúrslitin

Álftnesingar færðust nær því að leggja Keflavík í Keflavík í síðasta leik en þurftu að sætta sig við ósigur 88-84. Allt er þegar þrennt...

Ekki missa af

Davíð Tómas Tómasson dómari segir farir sínar ekki sléttar eftir að hafa dæmt oddaleik Njarðvíkur og Þórs í átta liða úrslitum Subway deildar karla...