Aukasendingin hitti fyrir fyrirliða íslenska landsliðsins Ægir Þór Steinarsson á hóteli liðsins í Berlín í dag, en þar æfir liðið þessa dagana fyrir lokaleiki...
Einn leikur var á dagskrá fyrstu deildar kvenna í dag.
Topplið Ármanns lagði ÍR nokkuð örugglega í Skógarseli, 49-71.
Staðan í deildinni
Úrslit dagsins
Fyrsta deild kvenna
ÍR 49...
KR lagði Njarðvík á Meistaravöllum í kvöld í átta liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla, 116-67.
KR eru því komnir áfram í undanúrslitin ásamt Stjörnunni, Val...
Íslenska landsliðið er komið til Þýskalands þar sem það mun æfa næstu daga fyrir síðustu tvo leiki undankeppni EuroBasket 2025.
Fyrri leikur liðsins er gegn...
Topplið Hauka lagði Íslandsmeistara Keflavíkur með minnsta mun mögulegum í Blue höllinni í kvöld í 17. umferð Bónus deildar kvenna, 96-97.
Eftir leikinn eru Haukar...
Aukasendingin hitti fyrir fyrirliða íslenska landsliðsins Ægir Þór Steinarsson á hóteli liðsins í Berlín í dag, en þar æfir liðið þessa dagana fyrir lokaleiki...