spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaAukasendingin: Bensínlausir Stólar, nýliðasigrar og taktík þjálfara í viðtölum

Aukasendingin: Bensínlausir Stólar, nýliðasigrar og taktík þjálfara í viðtölum

Aukasendingin fékk Sæbjörn Steinke og Guðmund Auðunn í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, úrslitakeppni Subway deilda karla og kvenna, úrslitakeppni fyrstu deilda karla og kvenna, sigur KV í annarri deildinni og og margt, margt, margt fleira. Þá fer Guðmundur undir lokin yfir fimm uppáhalds Keflvíkingana sína frá upphafi.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Lengjunnar og Tactica.

Fréttir
- Auglýsing -