spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaKlifra upp töfluna í Þýskalandi

Klifra upp töfluna í Þýskalandi

Martin Hermannsson og Alba Berlin lögðu Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 98-92.

Á tæpum 26 mínútum spiluðum skilaði Martin 11 stigum, 2 fráköstum, 8 stoðsendingum og stolnum bolta.

Með sigrinum fer Alba Berlin upp í 2. sæti deildarinnar. Þar sitja þeir einum sigurleik fyrir neðan Bayern Munich sem eru í efsta sætinu, en þeir eiga einn leik til góða á þá.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -