spot_img

Fréttir

Níu í röð hjá Styrmi

Styrmir Snær Þrastarson og Belfius Mons unnu sinn níunda leik í röð í Elite Silver deildinni í Hollandi/Belgíu í dag er þeir lögðu House...

Subway

Tilkynning frá ÍTF vegna meiðsla Remy Martin “Bætt við óþarfa meiðslaáhættu vegna auglýsinga á velli”

Hagsmunasamtökin Íslenskur toppkörfubolti sendu frá sér fréttatilkynningu nú í kvöld er varðar meiðsl Remy Martin leikmanns Keflavíkur í gær. Remy sleit hásin í fyrri...

“Gleði að hafa einusinni unnið þær”

Einn leikur fór fram í undanúrslitum Subway deildar kvenna í kvöld, 85-82. Stjarnan lagði Keflavík í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ. Eftir leikinn er einvígið jafnt...

Podcast

Neðri deildir

Bikarkeppni

Aukasendingin: Tvöfalt í Keflavík, KR bestir og þeir bestu í fyrstu á tímabilinu

  Aukasendingin fékk Mumma Jones í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, bikarvikuna, úrslitakeppni fyrstu deildar karla, Subway deild karla og margt, margt, margt...

Landsliðin

Njarðvík í forystu gegn deildarmeisturum Vals

Undanúrslit Subway deildar karla rúlluðu af stað í kvöld með einum leik. Deildarmeistarar Vals lutu í lægra haldi gegn Njarðvík í N1 höllinni, 84-105. Vinna þarf...

Israel Martin eftir að Sindri tryggði sig í úrslitin “Þetta var leikur leikmanna og stuðningsmanna”

Sindri lagði Fjölni í Dalhúsum í kvöld í þriðja leik undanúrslita fyrstu deildar karla, 78-90. Sindri unnu einvígið því 3-0, en í úrslitum mæta...

Njarðvík stal heimavellinum í Smáranum

Einn leikur var á dagskrá undanúrslita Subway deildar kvenna í kvöld. Njarðvík lagði heimakonur í Smáranum í nokkuð spennandi leik, 79-83. Vinna þarf þrjá leiki til...

Ekki missa af

Styrmir Snær Þrastarson og Belfius Mons unnu sinn níunda leik í röð í Elite Silver deildinni í Hollandi/Belgíu í dag er þeir lögðu House...