spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaNíu í röð hjá Styrmi

Níu í röð hjá Styrmi

Styrmir Snær Þrastarson og Belfius Mons unnu sinn níunda leik í röð í Elite Silver deildinni í Hollandi/Belgíu í dag er þeir lögðu House of Talents Spurs Kortrijk, 88-100.

Á 30 mínútum spiluðum skilaði Styrmir Snær 10 stigum, 3 fráköstum, 3 stoðsendingum og stolnum bolta.

Eftir leikinn eru Mons í 2.-3. sæti deildarinnar með 10 sigra líkt og Leuven Bears.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -