spot_img
HomeFréttirNjarðvík í forystu gegn deildarmeisturum Vals

Njarðvík í forystu gegn deildarmeisturum Vals

Undanúrslit Subway deildar karla rúlluðu af stað í kvöld með einum leik.

Deildarmeistarar Vals lutu í lægra haldi gegn Njarðvík í N1 höllinni, 84-105.

Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í úrslitaeinvígið.

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla – Undanúrslit

Valur 84 – 105 Njarðvík

Njarðvík leiðir einvígið 1-0

Fréttir
- Auglýsing -