Lykilleikmaður 21. umferðar Subway deildar karla var leikmaður Keflavíkur Remy Martin.
Í sterkum sigur Keflavíkur gegn Njarðvík á Sunnubrautinni var Remy besti leikmaður vallarins. Á tæpum 30 mínútum spiluðum skilaði hann 35 stigum, frákasti, 8 stoðsendingum og stolnum bolta. Þá var hann nokkuð skilvirkur, með 5 fiskaðar villur, 41% skotnýtingu úr djúpinu og 33 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Lykilleikmenn
- umferð – Chaz Williams / Njarðvík
- umferð – Dominykas Milka / Njarðvík
- umferð – Ægir Þór Steinarsson / Stjarnan
- umferð – Osku Heinonen / Haukar
- umferð – Jordan Semple / Þór
- umferð – Kristinn Pálsson / Valur
- umferð – Chaz Williams / Njarðvík
- umferð – Sigurður Pétursson / Keflavík
- umferð – Kristinn Pálsson / Valur
- umferð – Remy Martin / Keflavík
- umferð – Adam Eiður Ásgeirsson / Höttur
- umferð – Everage Richardson / Breiðablik
- umferð – Remy Martin / Keflavík
- umferð – Deandre Kane / Grindavík
- umferð – Nemanja Knezevic / Höttur
- umferð – Dedrick Basile / Grindavík
- umferð – Dedrick Basile / Grindavík
- umferð – Everage Richardson / Haukar
- umferð – Franck Kamgain / Hamar
- umferð – Dúi Þór Jónsson / Álftanes
- umferð – Remy Martin / Keflavík