spot_img
HomeFréttirLykill: Dedrick Basile

Lykill: Dedrick Basile

Lykilleikmaður 16. umferðar Subway deildar karla var leikmaður Grindavíkur Dedrick Basile.

Í nokkuð stórum sigri gegn sterku liði Njarðvíkur í Smáranum var Dedrick besti leikmaður vallarins. Á 32 mínútum spiluðum skilaði hann 40 stigum, 6 fráköstum, 9 stoðsendingum, 3 stolnum boltum og vörðu skoti. Þá var hann gífurlega skilvirkur með 9 þrista á 69% nýtingu, 78% heildarskotnýtingu og 53 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Lykilleikmenn

 1. umferð – Chaz Williams / Njarðvík
 2. umferð – Dominykas Milka / Njarðvík
 3. umferð – Ægir Þór Steinarsson / Stjarnan
 4. umferð – Osku Heinonen / Haukar
 5. umferð – Jordan Semple / Þór
 6. umferð – Kristinn Pálsson / Valur
 7. umferð – Chaz Williams / Njarðvík
 8. umferð – Sigurður Pétursson / Keflavík
 9. umferð – Kristinn Pálsson / Valur
 10. umferð – Remy Martin / Keflavík
 11. umferð – Adam Eiður Ásgeirsson / Höttur
 12. umferð – Everage Richardson / Breiðablik
 13. umferð – Remy Martin / Keflavík
 14. umferð – Deandre Kane / Grindavík
 15. umferð – Nemanja Knezevic / Höttur
 16. umferð – Dedrick Basile / Grindavík
Fréttir
- Auglýsing -