spot_img
HomeFréttirLykill: Chaz Williams

Lykill: Chaz Williams

Lykilleikmaður 7. umferðar Subway deildar karla var leikmaður Njarðvíkur Chaz Williams.

Í nokkuð sterkum framlengdum sigurleik gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Ljónagryfjunni var Chaz besti leikmaður vallarins. Á tæpum 44 mínútum spiluðum skilaði hann 21 stigi, 13 fráköstum, 6 stoðsendingum og 3 stolnum boltum. Þá var hann nokkuð skilvirkur í leiknum, með enga tapaða bolta og 31 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Lykilleikmenn

  1. umferð – Chaz Williams / Njarðvík
  2. umferð – Dominykas Milka / Njarðvík
  3. umferð – Ægir Þór Steinarsson / Stjarnan
  4. umferð – Osku Heinonen / Haukar
  5. umferð – Jordan Semple / Þór
  6. umferð – Kristinn Pálsson / Valur
  7. umferð – Chaz Williams / Njarðvík
Fréttir
- Auglýsing -