Lykilleikmaður 20. umferðar Subway deildar karla var leikmaður Álftaness Dúi Þór Jónsson.
Í nokkuð góðum sigur Álftnesinga gegn grönnum sínum í Forsetahöllinni var Dúi besti leikmaður vallarins. Í heild skilaði hann 20 stigum, 3 fráköstum, 6 stoðsendingum og 3 stoknum boltum. Þá átti hann rosalegar lokamínútur, þar sem hann gjörsamlega tók yfir leikinn og sigldi sigur í höfn fyrir sína menn. Þá var hann einnig nokkuð skilvirkur í leiknum, með aðeins einn tapaðan bolta og 28 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Lykilleikmenn
- umferð – Chaz Williams / Njarðvík
- umferð – Dominykas Milka / Njarðvík
- umferð – Ægir Þór Steinarsson / Stjarnan
- umferð – Osku Heinonen / Haukar
- umferð – Jordan Semple / Þór
- umferð – Kristinn Pálsson / Valur
- umferð – Chaz Williams / Njarðvík
- umferð – Sigurður Pétursson / Keflavík
- umferð – Kristinn Pálsson / Valur
- umferð – Remy Martin / Keflavík
- umferð – Adam Eiður Ásgeirsson / Höttur
- umferð – Everage Richardson / Breiðablik
- umferð – Remy Martin / Keflavík
- umferð – Deandre Kane / Grindavík
- umferð – Nemanja Knezevic / Höttur
- umferð – Dedrick Basile / Grindavík
- umferð – Dedrick Basile / Grindavík
- umferð – Everage Richardson / Haukar
- umferð – Franck Kamgain / Hamar
- umferð – Dúi Þór Jónsson / Álftanes