Lykilleikmaður 18. umferðar Dominos deildar kvenna var leikmaður Snæfells Haiden Denise Palmer.
Í gríðarlega mikilvægum sigri á KR í leik sem nánast var upp á hvort liðið myndi falla úr deildinni var Haiden besti leikmaður vallarins. Spilaði allar 40 mínúturnar og skilaði á þeim 39 stigum, 9 fráköstum, 7 stoðsendingum og 6 stolnum boltum, en hún fékk 48 framlagsstig í heildina fyrir frammistöðuna.

- umferð – Daniela Wallen Morillo
- umferð – Lina Pikciuté
- umferð – Lina Pikciuté
- umferð – Alyesha Lowett
- umferð – Isabella Ósk Sigurðardóttir
- umferð – Daniela Wallen Morillo
- umferð – Daniela Wallen Morillo
- umferð – Ariel Hearn
- umferð – Daniela Wallen Morillo
- umferð – Annika Holopainen
- umferð – Kiana Johnson
- umferð – Ariel Hearn
- umferð – Ariel Hearn
- umferð – Jessica Kay Loera
- umferð – Daniela Wallen Morillo
- umferð – Ariel Hearn
- umferð – Kiana Johnson
- umferð – Haiden Denise Palmer



