spot_img

Lykill: Sanja Orozovic

Lykilleikmaður 13. umferðar Subway deildar kvenna var leikmaður Breiðabliks Sanja Orozovic.

Í gríðarlega mikilvægum botnbaráttusigri Blika gegn ÍR var Sanja besti leikmaður vallarins. Á 38 mínútum spiluðum skilaði hún 24 stigum, 12 fráköstum, 9 stoðsendingum, 3 stolnum boltum og vörðu skoti. Þá var hún einnig nokkuð skilvirk í leiknum, með 37 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

 1. umferð – Danielle Rodriguez / Grindavík
 2. umferð – Keira Robinson / Haukar
 3. umferð – Daniela Wallen Morillo / Keflavík
 4. umferð – Aliyah Collier / Njarðvík
 5. umferð – Kiana Johnson / Valur
 6. umferð – Eva Margrét Kristjánsdóttir / Haukar
 7. umferð – Kiana Johnson / Valur
 8. umferð – Danielle Rodriguez / Grindavík
 9. umferð – Eva Margrét Kristjánsdóttir / Haukar
 10. umferð – Aliyah Collier / Njarðvík
 11. umferð – Keira Robinson / Haukar
 12. umferð – Tinna Guðrún Alexandersdóttir / Haukar
 13. umferð – Sanja Orozovic / Breiðablik

Fréttir
- Auglýsing -