Lykilleikmaður 4. umferðar Subway deildar kvenna var leikmaður Njarðvíkur Aliyah Collier.

Í miklum seiglusigur Njarðvíkur gegn nýliðum ÍR í Skógarseli var Aliyah besti leikmaður vallarins. Spilaði allar 40 mínútur leiksins og skilaði 29 stigum, 18 fráköstum, 7 stoðsendingum og 6 stolnum boltum. Þá var hún einkar skilvirk í leiknum með 48 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

  1. umferð – Danielle Rodriguez / Grindavík
  2. umferð – Keira Robinson / Haukar
  3. umferð – Daniela Wallen Morillo / Keflavík
  4. umferð – Aliyah Collier / Njarðvík