spot_img
HomeFréttirEinn leikur á dagskrá undanúrslita Subway deildar karla í kvöld

Einn leikur á dagskrá undanúrslita Subway deildar karla í kvöld

Einn leikur fer fram í undanúrslitum Subway deildar karla í kvöld.

Grindavík tekur á móti Keflavík í Smáranum kl. 19:15.

Fyrir leik kvöldsins hafa liðin skipt með sér sigrum. Grindavík vann fyrsta leikinn á heimavelli áður en Keflavík jafnaði metin í síðasta leik í Blue höllinni.

Tölfræði leiks

Leikur dagsins

Subway deild karla – Undanúrslit

Grindavík Keflavík – kl. 19:15

Einvígið er jafnt 1-1

Fréttir
- Auglýsing -