Úrslit dagsins í fyrstu deildinni

Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Hamar/Þór lagði Aþenu í spennuleik, Keflavík U kjöldró ÍR og KR hafði betur gegn Stjörnunni U.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna

Hamar/Þór 81 – 79 Aþena

ÍR 38 – 83 Keflavík U

KR 92 – 57 Stjarnan U