spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaFramlagshæstur í fyrsta leik úrslitakeppninnar

Framlagshæstur í fyrsta leik úrslitakeppninnar

Jón Axel Guðmundsson og HLA Alicante máttu þola tap í fyrsta leik átta liða úrslita Leb Oro deildarinnar á Spáni gegn Forca Lleida, 84-73. Forca Lleida eru því komnir með yfirhöndina í einvíginu, 1-0.

Á um 15 mínútum í leiknum skilaði Jón Axel 13 stigum, 4 fráköstum, 6 stoðsendingum og stolnum bolta, en hann var framlagshæstur í liði Alicante í leiknum.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -