spot_img
HomeFréttirLykill: Jana Falsdóttir

Lykill: Jana Falsdóttir

Lykilleikmaður 23. umferðar Subway deildar kvenna var leikmaður Njarðvíkur Jana Falsdóttir.

Í nokkuð sterkum sigurleik Njarðvíkur gegn sprækum nýliðum Stjörnunnar í Ljónagryfjunni var Jana besti leikmaður vallarins. Á tæpum 33 mínútum spiluðum skilaði hún 21 stigi, 6 fráköstum, 10 stoðsendingum og 3 stolnum boltum. Þá var skilvirkni hennar til fyrirmyndar í leiknum, skaut 75% úr djúpinu, með 57% heildarskotnýtingu, enga tapaða bolta og 32 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Lykilleikmenn

 1. umferð – Madison Anne Sutton / Þór Akureyri
 2. umferð – Raquel Laneiro / Fjölnir
 3. umferð – Emile Hesseldal / Njarðvík
 4. umferð – Denia Davis Stewart / Stjarnan
 5. umferð – Emilie Hesseldal / Njarðvík
 6. umferð – Lore Devos / Þór Akureyri
 7. umferð – Madison Anne Sutton / Þór Akureyri
 8. umferð – Kolbrún María Ármannsdóttir / Stjarnan
 9. umferð – Brooklyn Pannell / Breiðablik
 10. umferð – Denia Davis Stewart / Stjarnan
 11. umferð – Daniela Wallen / Keflavík
 12. umferð – Lore Devos / Þór Akureyri
 13. umferð – Lore Devos / Þór Akureyri
 14. umferð – Shawnta Grenetta Shaw / Snæfell
 15. umferð – Jana Falsdóttir / Njarðvík
 16. umferð – Shawnta Grenetta Shaw / Snæfell
 17. umferð – Sarah Sofie Mortensen / Grindavík
 18. umferð – Keira Robinson / Haukar
 19. umferð – Selena Lott / Njarðvík
 20. umferð – Eve Braslis / Grindavík
 21. umferð – Sara Rún Hinriksdóttir / Keflavík
 22. umferð – Sarah Sofie Mortensen / Grindavík
 23. umferð – Jana Falsdóttir / Njarðvík
Fréttir
- Auglýsing -