spot_img
HomeFréttirLykill: Madison Anne Sutton

Lykill: Madison Anne Sutton

Lykilleikmaður fyrstu umferðar Subway deildar kvenna var leikmaður Þórs Akureyri Madison Anne Sutton.

Í sigri Þórs gegn Stjörnunni í Höllinni á Akureyri í uppgjöri nýliða deildarinnar var Madison besti leikmaður vallarins. Á rúmum 39 mínútum spiluðum skilaði hún 13 stigum, 21 frákasti, 4 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

Lykilleikmenn

  1. umferð – Madison Anne Sutton / Þór Akureyri
Fréttir
- Auglýsing -