Leikir dagsins í fyrstu deildum karla og kvenna

Tveir leikir fara fram í dag í fyrstu deildum karla og kvenna.

Í fyrstu deild karla tekur Ármann á móti Snæfell í Laugardalshöllinni kl. 14:00. Beint á eftir honum kl. 16:15 tekur lið Ármanns á móti Tindastóli í fyrstu deild kvenna.

Staðan í fyrstu deild karla

Staðan í fyrstu deild kvenna

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla

Ármann Snæfell – kl. 14:00

Fyrsta deild kvenna

Ármann Tindastóll – kl. 16:15