Ísold eftir frækinn sigur Stjörnunnar í Njarðvík “Barátta frá byrjun leiks og alveg til enda”

Stjarnan vann í kvöld framlengdan spennusigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni 81-87. Garðbæingar gerðu vel að koma leiknum í framlengingu og þar tóku þær við stýrinu og kláruðu verkið í nokkuð hörðum leik. 

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ísoldi Sævarsdóttur leikmann Stjörnunnar eftir leik í Ljónagryfjunni.