spot_img
HomeFréttir"Þær voru bara klókari"

“Þær voru bara klókari”

Stjarnan vann í kvöld framlengdan spennusigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni 81-87. Garðbæingar gerðu vel að koma leiknum í framlengingu og þar tóku þær við stýrinu og kláruðu verkið í nokkuð hörðum leik. 

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Rúnar Inga Erlingsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.

Fréttir
- Auglýsing -