Íslenska úrvalið vann tvo og tapaði þremur í Litháen

Úrvalslið undir 16 ára drengja vann tvo leiki og tapað þremur nú um helgina í fyrstu keppnishelgi sinni þetta tímabilið í Evrópudeild yngri félagsliða í Vilníus í Litháen. Atkvæðamestur fyrir íslenska liðið um helgina var Jakob Kári Leifsson, en hann leiddi liðið í stigaskorun með 15 að meðaltali í leik og stoðsendingum, með 5 að meðaltali í leik. Þá tók Sturla Böðvarsson flest fráköst, 8 að meðaltali í leik og Lárus Grétar Ólafsson stal 2 boltum að meðaltali í leik.

Næsta keppnihelgi liðsins er eftir áramót, 18. til 21. janúar í Tallinn í Eistlandi.

Hérna má sjá tölfræði frá mótinu

Myndasafn

Liðið skipa:

Jón Árni Gylfason

MarÍnÓ Gregers Oddeirss

Pétur Harðarson

Hannes Gunnlaugsson

Patrik Birmingham

Jakob Kári Leifsson

Lárus Grétar Ólafsson

Sturla Böðvarsson

Viktor Máni Ólafsson

Dagur Snorri Þórsson

Jon Kari Smith