spot_img
HomeFréttir"Svekkjandi að byrja illa"

“Svekkjandi að byrja illa”

Njarðvík lagði Grindavík í Smáranum í kvöld í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Subway deild kvenna, 79-83. Njarðvík því komnar með yfirhöndina 1-0, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í úrslitin.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir ræddu við Þorleif Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í Smáranum.

Viðtöl birt upphaflega á vef Víkurfrétta.

Fréttir
- Auglýsing -