Körfuboltaárinu 2025 fer senn að ljúka en um áramót er hefð að líta um öxl og sjá hvað stóð uppúr á árinu.
Margar stórar fréttir voru birtar á Körfunni á árinu enda stórt ár að baki þar sem heimsóknamet var sett á miðlinum. Það er þó ekki alltaf samasem merki milli þess að vera stór frétt og vera aðsóknarmikil.
Hér að neðan eru tuttugu vinsælustu fréttir ársins 2025 á Körfunni.
- Senda bandaríska leikmenn sína heim
- Leggur skóna á hilluna
- Orðið á götunni: Hilmar aftur á meginlandið, eftirsóttir Njarðvíkingar og Arnar, Viðar eða Chris á Krókinn
- Orðið á götunni: Stólarnir á eftir stóru nöfnunum
- Tekur fram skóna
- Uppfært: Jóhann Þór tekur við Keflavík
- Nýtt lið í Vesturbænum ,,Tímamót í sögu félagsins”
- Senda frá sér yfirlýsingu vegna leikmanns andstæðingsins
- Orðið á götunni: Fleiri stór nöfn í Skagafjörðinn og Keflvíkingar heyra í Remy Martin
- Yfirgefur Íslandsmeistarana fyrir toppliðið
- Einn besti leikmaður síðasta tímabils semur við Grindavík
- Þessir 12 leikmenn hafa valdið mestum vonbrigðum í fyrstu fjórum umferðum Bónus deildar karla
- Keflvíkingar ráða þjálfara og losa sig við tvo leikmenn
- Enn kvarnast úr hópi Íslandsmeistara Stjörnunnar
- Þetta er ofboðslega sorglegt
- Orðið á götunni: Allir á eftir Ragnari og bókhaldsbrellur í Garðabænum
- Gífurlega erfiður dagur Giannis Agravanis
- Myndband: Allt á suðupunkti í Austurbergi
- Fimm hörðustu stuðningsmenn landsins
- Grindvíkingum spáð deildarmeistaratitlinum í ótímabærri spá Körfunnar fyrir Bónus deild karla



