spot_img
HomeFréttirWarriors efstir - Celtics næstir þar á eftir

Warriors efstir – Celtics næstir þar á eftir

 

Westgate veðmálahúsið birti í dag spá sína fyrir komandi leiktíð í NBA deildinni. Gert er ráð fyrir að Golden State Warriors verði betri í ár en í fyrra. Þó ekki mikið meira, þar sem að til að fara yfir þurfa þeira að vinna fleiri leiki en 67.5, en í fyrra sigruðu þeir 67.

 

Gert er ráð fyrir að Boston Celtics verði næst besta lið deildarinnar, en til þess að fara yfir hjá þeim þurfa þeir að vinna 57 leiki.

 

Gert er ráð fyrir að Chicago Bulls verði lélegasta lið deildarinnar, en til þess að fara yfir þar, er nóg fyrir liðið að vinna aðeins 22 leiki.

 

Lístann má sjá í heild hér fyrir neðan.

 

Austurströndin

Atlantic

Boston Celtics 56.5

Toronto Raptors 48.5

Philadelphia 76ers 42.5

New York Knicks 30.5

Brooklyn Nets 28.5

       

Central

Cleveland Cavaliers 53.5

Milwaukee Bucks 47.5

Detroit Pistons 38.5

Indiana Pacers 31.5

Chicago Bulls 21.5

      

Southeast

Washington Wizards 47.5

Miami Heat 43.5

Charlotte Hornets 42.5

Orlando Magic 33.5

Atlanta Hawks 25.5

        

Vesturströndin

Northwest

Oklahoma City Thunder 51.5

Minnesota Timberwolves 48.5

Denver Nuggets 45.5

Portland Trail Blazers 42.5

Utah Jazz 40.5

       

Pacific

Golden State Warriors 67.5

Los Angeles Clippers 43.5

Los Angeles Lakers 33.5

Sacramento Kings 28.5

Phoenix Suns 28.5

        

Southwest

Houston Rockets 55.5

San Antonio Spurs 54.5

New Orleans Pelicans 39.5

Memphis Grizzlies 37.5

Dallas Mavericks 35.5

Fréttir
- Auglýsing -