Í kvöld lauk sjöttu umferð í Domino´s-deild karla þar sem Keflvíkingar unnu sinn sjötta leik í röð er þeir heimsóttu Grindavík í Mustad-höllina. Keflvíkingar eru því komnir aftur einir á toppinn og eru eina taplausa lið deildarinnar.
Domino´s-deild karla
ÍR 57-109 Haukar
Grindavík 94 – 101 Keflavík
ÍR-Haukar 57-109
(11-32, 12-23, 10-27, 24-27)
ÍR: Jonathan Mitchell 15/12 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 10, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 10, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9/11 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 6, Sveinbjörn Claessen 3, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Oddur Rúnar Kristjánsson 2, Hákon Örn Hjálmarsson 0, Trausti Eiríksson 0, Kristján Pétur Andrésson 0, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 0. Haukar: Stephen Michael Madison 24/6 stolnir, Haukur Óskarsson 20/4 fráköst, Kristinn Marinósson 15/9 fráköst, Hjálmar Stefánsson 13, Kári Jónsson 13/4 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 6/5 fráköst, Finnur Atli Magnússon 4/9 fráköst/5 stoðsendingar/4 varin skot, Óskar Már Óskarsson 3, Alex Óli Ívarsson 3, Ívar Barja 3, Emil Barja 3/10 fráköst/5 stoðsendingar, Jón Ólafur Magnússon 2.
Grindavík-Keflavík 94-101 (26-22, 18-29, 27-21, 23-29)
Grindavík: Jón Axel Guðmundsson 19/10 fráköst/8 stoðsendingar, Eric Julian Wise 18/9 fráköst, Þorleifur Ólafsson 18, Jóhann Árni Ólafsson 16, Hilmir Kristjánsson 9, Páll Axel Vilbergsson 5/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 4/7 fráköst, Ingvi Þór Guðmundsson 3/4 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 2, Kristófer Breki Gylfason 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Magnús Már Ellertsson 0.
Keflavík: Earl Brown Jr. 28/13 fráköst, Reggie Dupree 19/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 19/5 fráköst, Valur Orri Valsson 14/6 fráköst/7 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 9, Davíð Páll Hermannsson 4, Magnús Már Traustason 4/6 fráköst, Ágúst Orrason 3, Ragnar Gerald Albertsson 1, Andrés Kristleifsson 0, Andri Daníelsson 0, Kristján Örn Rúnarsson 0. Áhorfendur: 578
1. deild karla
Skallagrímur 106-59 Reynir Sandgerði
Hamar 97-85 KFÍ
1. deild kvenna
Breiðablik 53-55 Njarðvík
(19-13, 15-17, 8-6, 11-19)
Breiðablik: Aníta Rún Árnadóttir 16/7 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 9/6 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 9/8 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 6/13 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 6/8 fráköst, Elín Kara Karlsdóttir 3, Inga Sif Sigfúsdóttir 2/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hlín Sveinsdóttir 2, Guðrún Edda Bjarnadóttir 0/6 fráköst, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0.
Njarðvík: Soffía Rún Skúladóttir 14/6 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 11/6 fráköst, Hera Sóley Sölvadóttir 8/4 fráköst, Björk Gunnarsdótir 6/8 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 6/5 fráköst, Birta Rún Gunnarsdóttir 5, Hulda Ósk B. Vatnsdal 3, Nína Karen Víðisdóttir 2, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/4 fráköst, Svala Sigurðadóttir 0, Ásta Magnhildur Sigurðardóttir 0.
Viðureign Breiðabliks og ÍA í 1. deild karla er enn í gangi þegar þetta er ritað.
Mynd/ Skúli Sigurðsson – [email protected] – Frá viðureign Grindavíkur og Keflavíkur í kvöld.