spot_img
HomeFréttirÚrslit: Maraþonleik lokið í Vodafonehöllinni (uppfært)

Úrslit: Maraþonleik lokið í Vodafonehöllinni (uppfært)

Rétt í þessu var maraþonviðureign Vals og Hauka að ljúka í Lengjubikarkeppni kvenna en tvíframlengja varð leikinn þar sem Valur fór með 88-84 sigur af hólmi.
 
 
Ragna Margrét Brynjarsdóttir gerði 20 stig og tók 15 fráköst í liði Vals og Joanna Harden bætti við 20 stigum og 4 fráköstum. Lele Hardy splæsti í skrímslatölur með 41 stig, 21 frákast og 6 stoðsendingar og þá var Sylvía Rún Hálfdanardóttir með 10 stig og 9 fráköst.
 
 
Fleiri leikjum í Lengjubikar kvenna er við það að ljúka og karlaviðureign Vals og Fjölnis fer senn að hefjast en leikurinn átti að hefjast 20:30 en það drógst lítið eitt þar sem kvennaleikurinn fór í tvær framlengingar.
 
Uppfært: 
Kvennaleikjum kvöldsins í Lengjubikarnum er lokið…úrslitin voru eftirfarandi:
 
Valur 88-84 Haukar (tvíframlengt)
Njarðvík 45-58 Hamar
KR 57-63 Grindavík
Snæfell 61-76 Keflavík
 
 
Valur-Haukar 88-84 (16-15, 12-10, 19-21, 19-20, 9-9, 13-9)
 
Valur: Ragna Margrét Brynjarsdóttir 20/15 fráköst, Joanna Harden 20/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/8 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/13 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 6/6 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 3/6 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 3, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Rannveig María Björnsdóttir 0, Bergdís Sigurðardóttir 0.
Haukar: LeLe Hardy 41/21 fráköst/6 stoðsendingar, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 10/9 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 6, Rósa Björk Pétursdóttir 6, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4/4 fráköst, Inga Rún Svansdóttir 4/6 fráköst/3 varin skot, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Rakel Rós Ágústsdóttir 1, Auður Íris Ólafsdóttir 1/7 fráköst, Inga Sif Sigfúsdóttir 0.
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Hákon Hjartarson
 
 
Njarðvík-Hamar 45-58 (15-20, 8-17, 19-13, 3-8)
 
Njarðvík: Nikitta Gartrell 12/13 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 10/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 7, Björk Gunnarsdótir 5, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 5, Júlia Scheving Steindórsdóttir 4/6 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 2, Eygló Alexandersdóttir 0, Ásta Magnhildur Sigurðardóttir 0, Elínora Guðlaug Einarsdóttir 0, Dagmar Traustadóttir 0, Svala Sigurðadóttir 0.
Hamar: Andrina Rendon 23/11 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 14/8 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 11/8 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 7/4 fráköst, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 3, Vilborg Óttarsdóttir 0, Þórunn Bjarnadóttir 0/10 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0, Helga Vala Ingvarsdóttir 0.
Dómarar: Jón Guðmundsson, Gunnlaugur Briem
 
Snæfell-Keflavík 61-76 (22-22, 13-12, 18-20, 8-22)
 
Snæfell: Kristen Denise McCarthy 24/9 fráköst/5 stolnir, Hildur Sigurdardottir 13/6 fráköst, María Björnsdóttir 9, Aníta Rún Sæþórsdóttir 6/13 fráköst/5 stolnir, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5, Berglind Gunnarsdóttir 4, Rósa Indriðadóttir 0, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Alda Leif Jónsdóttir 0.
Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 25/15 fráköst/5 stoðsendingar, Ingunn Embla Kristínardóttir 17/4 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 10/4 fráköst, Kristjana Eir Jónsdóttir 9, Bríet Sif Hinriksdóttir 6, Lovísa Falsdóttir 5, María Ben Jónsdóttir 4/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Ellen Hrund Ólafsdóttir 0.
Dómarar: Jón Bender, Jóhannes Páll Friðriksson
 
 
KR-Grindavík 57-63 (23-15, 7-24, 18-3, 9-21)
 
KR: Helga Einarsdóttir 16/13 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 15, Bergþóra Holton Tómasdóttir 10/4 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/5 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 4/7 fráköst, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 3, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2/8 fráköst, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 0, Salvör Ísberg 0, Perla Jóhannsdóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0.
Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 21/7 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/4 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/7 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Hrund Skuladóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2/6 fráköst, Guðný Dröfn Guðbjartsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Halla Emilía Garðarsdóttir 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson
 
 
Fréttir
- Auglýsing -