spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Þrír útisigrar í Domino´s-deildinni

Úrslit kvöldsins: Þrír útisigrar í Domino´s-deildinni

Í kvöld hófst níunda umferðin í Domino´s-deild karla þar sem þrír útisigrar í fjórum leikjum litu dagsins ljós. Eini heimasigurinn kom í Hafnarfirði þar sem Haukar lögðu Grindavík að velli 75-64 og klifruðu fyrir vikið upp í 4. sæti deildarinnar.

Úrslit kvöldsins í Domino´s-deild karla

Höttur 64-79 Stjarnan

Njarðvík 75-90 Þór Þorlákshöfn

Snæfell 72-96 ÍR

Haukar 75-64 Grindavík 

Njarðvík-Þór Þ. 75-90 (23-18, 24-22, 14-29, 14-21)
Njarðvík
: Maciej Stanislav Baginski 14/8 fráköst, Logi Gunnarsson 14/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 13, Marquise Simmons 12/5 fráköst, Haukur Helgi Pálsson 9/7 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 6/6 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 3/5 stoðsendingar, Adam Eiður Ásgeirsson 2, Hjalti Friðriksson 2, Hilmar Hafsteinsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Snjólfur Marel Stefánsson 0.
Þór Þ.: Emil Karel Einarsson 19/10 fráköst, Ragnar Örn Bragason 18/4 fráköst, Vance Michael Hall 15/10 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 13/9 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 13, Halldór Garðar Hermannsson 5, Davíð Arnar Ágústsson 5, Magnús Breki Þórðason 2, Benjamín Þorri Benjamínsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0. 

Höttur-Stjarnan 64-79 (15-23, 25-12, 16-15, 8-29)
Höttur
: Tobin Carberry 26/12 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 9/11 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 8, Helgi Björn Einarsson 7, Hreinn Gunnar Birgisson 5, Sigmar Hákonarson 5, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4, Stefán Númi Stefánsson 0, Ásmundur Hrafn Magnússon 0, Brynjar Snær Grétarsson 0, Hallmar Hallsson 0, Gísli Þórarinn Hallsson 0.
Stjarnan: Justin Shouse 24/4 fráköst, Al'lonzo Coleman 18/12 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 10, Marvin Valdimarsson 9/7 fráköst, Ágúst Angantýsson 6/7 fráköst, Daði Lár Jónsson 5/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 5, Óskar Þór Þorsteinsson 1, Brynjar Magnús Friðriksson 1, Magnús Bjarki Guðmundsson 0. 

Snæfell-ÍR 72-96 (18-29, 20-19, 11-20, 23-28)  
Snæfell:
Sherrod Nigel Wright 18/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 16/10 fráköst, Austin Magnus Bracey 14/6 fráköst, Stefán Karel Torfason 10/10 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 6/4 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 4/4 fráköst, Jóhann Kristófer Sævarsson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 1, Óli Ragnar Alexandersson 0, Jón Páll Gunnarsson 0, Óskar Hjartarson 0, Birkir Freyr Björgvinsson 0.
ÍR: Jonathan Mitchell 32/13 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 24/8 fráköst, Sveinbjörn Claessen 14/10 fráköst/6 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 9, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4/6 fráköst/5 stoðsendingar, Daníel Freyr Friðriksson 3, Daði Berg Grétarsson 2, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Trausti Eiríksson 0/5 fráköst, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 0. 

Haukar-Grindavík 75-64 (12-15, 20-22, 18-12, 25-15)  
Haukar:
Kári Jónsson 21/4 fráköst, Stephen Michael Madison 19/12 fráköst, Hjálmar Stefánsson 14/6 fráköst, Emil Barja 13/7 fráköst, Finnur Atli Magnússon 6/8 fráköst, Kristinn Marinósson 2, Jón Ólafur Magnússon 0, Haukur Óskarsson 0/5 fráköst, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0, Guðni Heiðar Valentínusson 0, Kristinn Jónasson 0.
Grindavík: Jón Axel Guðmundsson 18/6 fráköst, Eric Julian Wise 13/15 fráköst, Ingvi Þór Guðmundsson 11, Þorleifur Ólafsson 9/4 fráköst, Hilmir Kristjánsson 5, Ómar Örn Sævarsson 4/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 4/5 fráköst, Kristófer Breki Gylfason 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Magnús Már Ellertsson 0.

Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Keflavík 7/1 14
2. Stjarnan 6/3 12
3. KR 6/2 12
4. Haukar 6/3 12
5. Þór Þ. 5/4 10
6. Njarðvík 5/4 10
7. Snæfell 4/5 8
8. Tindastóll 4/4 8
9. Grindavík 4/5 8
10. ÍR 4/5 8
11. FSu 1/7 2
12. Höttur 0/9 0

Mynd/ [email protected] – Frá viðureign Njarðvíkinga og Þórsara í Ljónagryfjunni í kvöld. 

Fréttir
- Auglýsing -