Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld þar sem Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur treystu stöðu sína á toppi deildarinnar með sigri gegn Hamri í Hveragerði. Haukar lögðu Snæfell og Fjölnir vann Val. Þá mættust KR og Njarðvík í DHL-Höllinni þar sem grænar höfðu betur eftir framlengdan leik.
Lokatölur kvöldsins:
Valur 62–67 Fjölnir
KR 88–95 Njarðvík (lokatölur eftir framlengingu)
Hamar 61–79 Keflavík
Haukar 67–60 Snæfell
Nánar síðar…