Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Fimm leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

Stjarnan lagði Val í Origo höllinni, Höttur hafði betur gegn Hamri í Hveragerði, Íslandsmeistarar Tindastóls unnu Blika í Smáranum, Þór vann Álftnesinga í Þorlákshöfn og í Njarðvík lutu heimamenn í lægra haldi gegn Grindavík.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Valur 77 – 86 Stjarnan

Hamar 102 – 109 Höttur

Breiðablik 77 – 92 Tindastóll

Þór 84 – 79 Álftanes

Njarðvík 87 – 95 Grindavík