Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Einn leikur fór fram í Subway deild karla í kvöld.

Valur hafði betur gegn Þór í Þorlákshöfn í næst síðasta leik fyrstu umferðar, en henni verður lokað með leik nýliða Álftaness og Tindastóls komandi sunnudag.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Þór 81 – 96 Valur

Tölfræði leiks