spot_img
HomeFréttirÚrslit: Hamar lagði Keflavík og fann fyrsta sigurinn

Úrslit: Hamar lagði Keflavík og fann fyrsta sigurinn

Tveir leikir fóru fram í Domino´s-deild kvenna í dag. Hamar fann sinn fyrsta sigur í Domino´s-deild kvenna á tímabilinu þegar liðið lagði Keflavík og þá vann Snæfell sinn fimmta deildarsigur í röð þegar liðið hafði betur gegn nýliðum Stjörnunnar í Garðabæ.

Úrslit í Domino´s-deild kvenna

Hamar 70-69 Keflavík
Stjarnan 64-83 Snæfell

Hamar-Keflavík 70-69 (23-19, 11-13, 18-17, 18-20)
Hamar
: Suriya McGuire 23/5 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 15/5 fráköst/3 varin skot, Íris Ásgeirsdóttir 12/5 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Nína Jenný Kristjánsdóttir 5/6 fráköst, Jenný Harðardóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0/4 fráköst, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Margrét Hrund Arnarsdóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0.
Keflavík: Melissa Zorning 29/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/4 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 8/11 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 7/4 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2/4 fráköst, Elfa Falsdottir 2, Irena Sól Jónsdóttir 2/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 1/5 fráköst/5 stoðsendingar, Tinna Björg Gunnarsdóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Kristrún Björgvinsdóttir 0.

Stjarnan-Snæfell 64-83 (18-16, 16-23, 13-26, 17-18)  
Stjarnan:
Chelsie Alexa Schweers 31/7 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/11 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5/5 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 5/13 fráköst, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2, Erla Dís Þórsdóttir 0, Eva María Emilsdóttir 0/4 fráköst, Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir 0, Sigríður Antonsdóttir 0. Snæfell: Haiden Denise Palmer 29/5 fráköst/8 stoðsendingar/9 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/6 fráköst/5 stoðsendingar, Rebekka Rán Karlsdóttir 12/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 6/7 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 5/4 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, María Björnsdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 0.

Staðan í Domino´s-deild kvenna
 

Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Haukar 7/0 14
2. Snæfell 7/1 14
3. Keflavík 3/5 6
4. Grindavík 3/3 6
5. Valur 3/4 6
6. Stjarnan 2/6 4
7. Hamar 1/7 2

 

Mynd úr safni/ Hveragerði Mynda-bær – Salbjörg Ragna var með 15 stig og 5 fráköst í liði Hamars í dag.

Fréttir
- Auglýsing -