Úrslit dagsins í fyrstu deildinni

Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í dag.

Aþena hafði betur gegn ungmennaflokki Stjörnunnar í Garðabæ og í Þorlákshöfn kjöldró Hamar/Þór lið ÍR.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna

Stjarnan 66 – 112 Aþena

Hamar/Þór 101 – 33 ÍR