Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Einn leikur var á dagskrá Subway deildar karla í dag.

Tindastóll lagði Keflavík nokkuð örugglega í Síkinu, en eftir fyrstu tvær umferðir deildarinnar hafa Stólarnir unnið báða leiki sína á meðan að Keflavík er með einn sigur og eitt tap.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Tindastóll 105 – 88 Keflavík