Það leið ekki á löngu þar til við fengum þá fyrstu skráða í Dominosdeild kvenna en það var hún Arielle Wideman hjá Breiðablik sem loggaði eina slíka í kvöld í sigri á Hamri í Hveragerði. Wideman skoraði 17 stig, tók 13 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Vel gert!
Svona er þá staðan á þrennuvaktinni í dag:
Dominosdeild kvenna:
15/10/2014 – Arielle Wideman, Breiðablik – 17 stig, 13 fráköst og 11 stoðsendingar – Sigur
Dominosdeild karla:
05/10/2014 – Pavel Ermolinskij, KR – 15 stig, 10 fráköst og 12 stoðsendingar – Sigur