spot_img
HomeÚti í heimiSvona verða undanúrslitin á HM

Svona verða undanúrslitin á HM

Undanúrslit Heimsmeistarmóts karla munu fara fram á morgun, föstudag, í Mall of Asia höllinni í Pasay í Fillipseyjum.

Fyrri leikur dagsins verður viðureign Serba og Kanadamanna, sem hefst klukkan 8:45 að íslenskum tíma.

Seinni leikurinn er viðureign Bandaríkjamanna og Þjóðverja, sem hefst klukkan 12:40.

Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu hjá RÚV, og hefst útsending tíu mínútum fyrir leik í báðum tilfellum.

Fréttir
- Auglýsing -