Subway deild karla rúllar af stað í kvöld með fjórum leikjum

Subway deild karla rúllar af stað í kvöld með fjórum leikjum.

Grindavík tekur á móti Hetti í HS Orku Höllinni, Breiðablik fær Hauka í heimsókn í Smárann, nýliðar Hamars og Keflavík eigast við í Hveragerði og í Ljónagryfjunni mætast Njarðvík og Stjarnan.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild karla

Grindavík Höttur kl. 19:15

Breiðablik Haukar – kl. 19:15

Hamar Keflavík – kl. 19:15

Njarðvík Stjarnan – kl. 19:15