spot_img
HomeFréttirPoweradebikarinn heldur áfram í kvöld

Poweradebikarinn heldur áfram í kvöld

08:48
{mosimage}

(Stjörnumenn halda Norður í dag)

Fjórir leikir fara fram í Poweradebikarnum í kvöld. Þrír leikir fara fram á Suðurnesjum en á Akureyri mætast heimamenn í Þór og Stjarnan en þessi lið háðu eftirminnilega baráttu um síðasta sætið í úrslitakeppninni á síðustu leiktíð þar sem Þórsarar hrepptu hnossið í lokaumferðinni.

Leikir kvöldsins:

Karlar:

Þór Akureyri-Stjarnan kl. 18.30
UMFN-Breiðablik kl. 19.15

Konur:
Keflavík-Snæfell 19.15
UMFG-Hamar 19.15

[email protected]

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -