spot_img
HomeFréttirNowitzki framlengir hjá Maverikcs

Nowitzki framlengir hjá Maverikcs

10:35 

{mosimage}

 Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hefur skrifað undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum við Dallas Mavericks í NBA deildinni. Talið er að samningurinn sé um 60 milljón dollara virði. 

„Við erum ánægð með að hafa Dirk áfram í röðum Mavericks,“ sagði milljarðamæringurinn Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks. „Framlag hans til velgengni liðsins og utan vallar er ómetanlegt,“ sagði Cuban.

Fréttir
- Auglýsing -