spot_img
HomeFréttirNBA: Westbrook handarbrotinn

NBA: Westbrook handarbrotinn

Ófarir Oklahoma Thunder halda áfram en Russell Westbrook handarbrotnaði í leik OKC gegn Clippers í nótt. Eins og staðan er í dag eru 8 leikmenn Thunder heilir. Oklahoma tapaði leiknum með 3 stigum. Öllum að óvörum átti LeBron James slakan leik í heimkomuleik sínum í Cleveland í nótt en hann skoraði aðeins 17 stig og var með 8 tapaða bolta í tapi Cavs gegn Knicks. Úrslit næturinnar voru á þessa leið:
 
New York 95
@Cleveland 90
 
Ok. City 90
@LA Clippers 93
 
Washington 105
@Orlando 98
 
Utah 102
@Dallas 120
 
Detroit 91
@Minnesota 97
 
 
Fréttir
- Auglýsing -