11:13
{mosimage}
Allen Iverson skoraði 17 af 34 stigum sínum í lokaleikhlutanum þegar Denver vann mikilvægan sigur á Clippers, 93-96. Með sigri komst Denver yfir Clippers og jöfnuðu Lakers í sjötta sæti vesturstrandar.
Önnur úrslit:
Orlando – Memphis 116-89
Indiana – Boston 105-98
San Antonio – Golden State 112-99
Minnesota – New Orleans 94-96
Milwaukee – New York 113-118
Dallas – Portland 86-74
Utah – Seattle 103-106
L.A. Clippers – Denver 93-96
New Jersey – Washington 120-114