spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaLucas á Höfn í Hornafirði

Lucas á Höfn í Hornafirði

Sindri hefur samið við Lucas Antúnez um að leika með liðinu á komandi tímabili í fyrstu deild karla.

Lucas er leikstjórnandi sem kemur til Sindra frá Melilla Baloncesto í LEB Gold deildinni á Spáni þar sem hann skilaði 5 stigum, 2 fráköstum og 3 stoðsendingum í leik. Þar áður hefur Lucas spilað í LEB Silver deildinni auk þess að hafa spilað í háskólaboltanum í USA.

Fréttir
- Auglýsing -