spot_img
HomeFréttirLeikmenn fjölmennastir á Karfan.is

Leikmenn fjölmennastir á Karfan.is

09:42
{mosimage}

(Leikmenn reyndust fjölmennastir gesta á Karfan.is)

Samkvæmt könnun sem verið hefur í gangi hér á Karfan.is síðustu daga eru körfuboltaleikmenn fjölmennastir á heimasíðunni eða 46,8%. Spurt var: ,,Hver ert þú á Karfan.is?“ Alls voru 412 sem tóku þátt í könnuninni.

Næstflestir voru áhugamenn eða 40,3%. Þjálfarar skipuðu 7% og liðurinn Annað rak lestina með 5,8%. Nú er komin af stað ný könnun þar sem við spyrjum lesendur í hvaða sæti þeir telji að Jón Arnór Stefánsson og félagar í Benetton Treviso muni lenda eftir úrslitakeppnina.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -