spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Sjöunda umferð Domino´s-deildar karla

Leikir dagsins: Sjöunda umferð Domino´s-deildar karla

Í kvöld hefst sjöunda umferðin í Domino´s-deild karla en tveir leikir eru þá á dagskránni. Njarðvík tekur á móti ÍR í Ljónagryfjunni og Haukar fá Stjörnuna í heimsókn í Schenkerhöllina. Á Akranesi verður montrétturinn fyrir jól í boði þegar Vesturlandsslagur ÍA og Skallagríms fer fram.

Leikir dagsins:

Domino´s-deild karla
18:00 Njarðvík – ÍR
19:15 Haukar – Stjarnan 

1. deild karla
19:15 ÍA – Skallagrímur

1. deild kvenna
19:15 Skallagrímur – Breiðablik

1. deild kvenna
Njarðvík – Fjölnir 

Mynd/ Hörður Tulinius – Haukar taka á móti Stjörnunni í Schenkerhöllinni í kvöld. 

Fréttir
- Auglýsing -