Í kvöld lýkur fjórðu umferð í Domino´s-deild karla með tveimur leikjum og þá hefjast einnig 32 liða úrslit í Poweradebikarkeppni karla, tvíhöfði í Smáranum svo það er af nægu að taka í kvöld gott fólk.
Domino´s-deild karla, 19:15
Keflavík – Höttur Frítt er inn á þennan leik í boði veitingarstaðarins DUUS
KR – Njarðvík
Bikarkeppni karla, 32 liða úrslit, 19:15
KFÍ – Valur
Hamar – ÍA
Skallagrímur – Fjölnir
1. deild karla og 1. deild kvenna – tvíhöfði
18:00 Breiðablik – Þór Akureyri
20:00 Breiðablik – Þór Akureyri
Mynd/ Brynjar Þór og KR-ingar taka á móti Njarðvík í DHL-Höllinni í kvöld.