06:00
{mosimage}
(Salbjörg og vinkonur taka á móti Svíum í dag)
Í dag eru sex leikir á dagskrá hjá íslensku liðunum á NM. U16 karla og kvenna spila sína fyrstu leiki en bæði lið eiga tvo leiki í dag.
Dagskrá dagsins:
10.30 U-16 kv gegn Noregi
12.30 U-16 ka gegn Noregi
14.30 U-18 ka gegn Svíþjóð
16.30 U-18 kv gegn Svíþjóð
18.30 U-16 kv gegn Danmörku
20.30 U-16 ka gegn Finnlandi