Sex leikir fara fram á HM á Spáni í dag. Angóla og Mexíkó ríða á vaðið kl. 12:30 á Gran Canaria á Kanaríeyjum eða kl. 11:30 að íslenskum tíma.
Leikir dagsins:
Angóla-Mexíkó
Úkraína-Tyrkland
Ástralía-Litháen
Bandaríkin-Nýja Sjáland
Kórea-Slóvenía
Finnland-Dóminíska lýðveldið
Irving með tilþrif á Spáni:
Mynd/ Kyrie Irving og félagar í bandaríska liðinu mæta Nýsjálendingum í dag.