spot_img
HomeFréttirKR, Haukar og Stjarnan með sigra

KR, Haukar og Stjarnan með sigra

Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í dag. Stjarnan og KR náðu í góða sigra sem og Haukar sem tóku á móti Val. Stjarnan lagði Skallagrím, KR lagði ÍR í Reykjavíkurrimmu og Haukar unnu 18 stiga sigur á Valsmönnum.
 
 
Úrslit dagsins:
 
 
Haukar-Valur 100-82 (27-14, 28-22, 24-28, 21-18)

Haukar: Kári Jónsson 18/5 fráköst/5 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 16, Kristinn Marinósson 14/5 fráköst, Helgi Björn Einarsson 14/11 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 13/5 stolnir, Emil Barja 11/13 fráköst/9 stoðsendingar, Hjálmar Stefánsson 8/7 fráköst, Jón Ólafur Magnússon 4, Kristján Leifur Sverrisson 2, Ívar Barja 0, Alex Óli Ívarsson 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0.
Valur: Danero Thomas 21/5 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 15/7 fráköst, Benedikt Smári Skúlason 11/8 fráköst, Kormákur Arthursson 11, Þorgrímur Guðni Björnsson 10, Sigurður Rúnar Sigurðsson 7/6 fráköst, Benedikt Blöndal 5, Þorbergur Ólafsson 2/5 stolnir, Atli Barðason 0, Jens Guðmundsson 0, Benedikt Blöndal 0, Bergur Ástráðsson 0.
Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Halldor Geir Jensson, Hákon Hjartarson
 
Stjarnan-Skallagrímur 84-74 (22-28, 26-17, 20-12, 16-17)

Stjarnan: Justin Shouse 30/9 fráköst, Dagur Kár Jónsson 22/8 fráköst, Jarrid Frye 22/8 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 6/6 fráköst, Ágúst Angantýsson 2/7 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2/6 fráköst/3 varin skot, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Elías Orri Gíslason 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0.
Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 22/7 fráköst/5 stolnir, Tracey Smith 18/8 fráköst, Egill Egilsson 15/8 fráköst, Davíð Ásgeirsson 8/7 fráköst, Atli Aðalsteinsson 5, Kristján Örn Ómarsson 3, Páll Axel Vilbergsson 3/8 fráköst, Davíð Guðmundsson 0, Atli Steinn Ingason 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Kristinn Óskarsson, Jóhannes Páll Friðriksson
Áhorfendur: 113
 
ÍR-KR 86-95 (15-23, 17-21, 27-29, 27-22)

ÍR: Kristján Pétur Andrésson 20, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 18/4 fráköst/5 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 16/6 fráköst/8 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 10/4 fráköst, Sveinbjörn Claessen 9/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 6, Kristófer Fannar Stefánsson 3, Leifur Steinn Arnason 2, Daníel Freyr Friðriksson 2, Birgir Þór Sverrisson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0.
KR: Helgi Már Magnússon 22/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 17, Michael Craion 16/12 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 16, Finnur Atli Magnússon 15/11 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 3, Högni Fjalarsson 2, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 2/8 fráköst, Vilhjálmur Kári Jensson 2, Illugi Steingrímsson 0, Ragnar Jósef Ragnarsson 0, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 0.
Dómarar: Leifur S. Garðarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Einar Þór Skarphéðinsson
 
 
Mynd/ [email protected] – Craion kominn í svart og hvítt.
  
Fréttir
- Auglýsing -