Fyrsta deild karla hefst á ný nú í haust og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð.
Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.
Vantar einhvern á listann? Sendu okkur þá línu á [email protected]
Listi yfir öll staðfest félagaskipti sumarsins í 1. deild karla er hér að neðan:
ÍR
Komnir:
Gabriel Adersteg frá ÍA
Oscar Jørgensen frá Sindra
Farnir:
Jónas Steinarsson til ÍA
Martin Paasoja til Centauros (Venazuela)
Ragnar Örn Bragason til Þór Þ.
Sigvaldi Eggertsson til Hauka
Sæþór Elmar Kristjánsson til Hattar
Endursamið:
Aron Orri Hilmarsson
Friðrik Leó Curtis
Hákon Örn Hjálmarsson
Collin Pryor
KR
Komnir:
Troy Cracknell frá Reading (Bretland)
Arnaldur Grímsson frá Selfossi
Jakob Örn Sigurðarson (þjálfari)
Adama Darboe frá Stjörnunni
Friðrik Anton Jónsson frá Stjörnunni
Alexander Knudsen frá Haukum
Hjörtur Kristjánsson frá Ármanni
Oddur Rúnar Kristjánsson frá Njarðvík
Arnór Hermannsson frá Ármanni
Illugi Steingrímsson frá Ármanni
Farnir:
Þorvaldur Orri Árnason til Cleveland Charge (USA)
Björn Kristjánsson hættur
Helgi Már Magnússon (þjálfari)
Endursamið:
Lars Erik Bragason
Hallgrímur Árni Þrastarson
Ólafur Geir Þorbjarnarson
Gísli Þór Oddsteinsson
Mikael Snorri Ingimarsson
Emil Richter
Gunnar Ingi Harðarson
Veigar Áki Hlynsson
Sindri
Komnir:
Lucas Antúnez frá Melilla (Spánn)
Eric Gonzalez frá Lakehead (Kanada)
Juan Luis Navarro frá Hetti
Luka Kraljic frá Towers (Austurríki)
Farnir:
Ebrima Jassey Demba til Hamars
Oscar Jørgensen til ÍR
Tómas Orri Hjálmarsson til Hauka
Tyler Steward til Eisenstadt (Austurríki)
Rimantas Daunys
Guillhermo Sanchez til Breiðabliks
Endursamið:
Skallagrímur
Komnir:
Darius Banks frá Van Helder Suns (Belgía)
Bouna Ndiaye frá Cantabria (Spánn)
Farnir:
Keith Jordan til Titanes (Dómíníska lýðveldið)
Endursamið:
Fjölnir
Komnir:
Kristófer Már Gíslason frá Ármanni
William Thompson frá Ármanni
Kennedy Clement frá Selfossi
Farnir:
Karl Ísak Birgisson til Breiðabliks
Hilmar Arnarson til Hauka
Endursamið:
Rafn Kristján Kristjánsson
Fannar Elí Hafþórsson
Guðmundur Aron Jóhannesson
Garðar Kjartan Norðfjörð
Kjartan Karl Gunnarsson
Brynjar Kári Gunnarsson
Viktor Máni Steffensen
Ísak Örn Baldursson
Lewis Diankulu
Selfoss
Komnir:
Mike Asante frá Academy of Arts (USA)
Vojtech Novak frá Lions J. Hradec (Tékklandi)
Árni Þór Hilmarsson (þjálfari)
Arnór Bjarki Eyþórsson frá Þór Þ.
Styrmir Þorbjörnsson frá Þór Þ.
Tristan Rafn Ottósson frá Þór Þ.
Geir Helgason byrjaður aftur
Farnir:
Arnaldur Grímsson í KR
Kennedy Clement í Fjölni
Styrmir Jónasson til ÍA
Chris Caird til London Lions (Bretland)
Endursamið:
Ísak Júlíus Perdue
Birkir Hrafn Eyþórsson
Ísar Freyr Jónasson
Ármann
Komnir:
Ingimundur Orri Jóhannsson frá Stjörnunni
DeVaughn Jenkins frá Raiders Basket (Finnland)
Laurent Zoccoletti frá Sam Massagano (Sviss)
Steinar Kaldal (þjálfari)
Farnir:
Ólafur Þór Jónsson (þjálfari)
Kristófer Már Gíslason til Fjölnis
William Thompson til Fjölnis
Arnór Hermannsson til KR
Illugi Steingrímsson til KR
Snjólfur Björnsson til Snæfells
Hjörtur Kristjánsson til KR
Oddur Birnir Pétursson hættur
Endursamið:
Egill Jón Agnarsson
Guðjón Hlynur Sigurðarson
ÍA
Komnir:
Jónas Steinarsson frá ÍR
Aron Elvar Dagsson frá Breiðablik
Styrmir Jónasson frá Selfossi
Srdan Stojanovic frá Álftanesi
Farnir:
Gabriel Adersteg til ÍR
Endursamið:
Lucien Christofis
Þórður Freyr Jónsson
Hrunamenn
Komnir:
Aleksi Liuokko frá Valls (Spánn)
Chance Hunter frá Cal Poly (USA)
Fernando Bethencourt Munoz (þjálfari)
Farnir:
Konrad Tota (þjálfari)
Sam Burt í Snæfell
Ahmad Gilbert til Al Hillah (Írak)
Endursamið:
Friðrik Heiðar Vignisson
Óðinn Freyr Árnason
Eyþór Orri Árnason
Hringur Karlsson
Þór Ak.
Komnir:
Reynir Bjarkan Róbertsson frá Tindastól
Sigurjón Trausti Guðgeirsson Hjarðar frá Hetti
Michael Walcott frá ?
Harrison Butler frá SUU (USA)
Farnir:
Toni Cutok
Endursamið:
Viktor Smári Inguson
Hákon Hilmir Arnarsson
Fannar Ingi Kristínarson
Arngrímur Friðrik Alfreðsson
Andri Már Jóhannesson
Kolbeinn Fannar Gíslason
Smári Jónsson
Þróttur V.
Komnir:
Alex Rafn Guðlaugsson frá Haukum
Farnir:
Endursamið:
Jón Arnór Sverrisson
Magnús Már Traustason
Gunnar Már Sigmarsson
Guðjón Karl Halldórsson
Brynjar Bergmann Björnsson
Arnór Ingi Ingvason
Tylin Lockett
Eyþór Einarsson
Snæfell
Komnir:
Eyþór Lár Bárðarson frá Tindastól
Ólafur Birgir Kárason frá Fjölni
Sam Burt frá Hrunamönnum
Sveinn Arnar Davíðsson byrjar aftur
Snjólfur Björnsson frá Ármanni
Jaeden King frá Saint Xavier (USA)
Ellert Þór Hermundarson frá Haukum
Farnir:
Alex Rafn Guðlaugsson til Þróttur V.
Endursamið:
Eyþór José
Margeir Bent
Hjörtur Jóhann
Jason Helgi
Jónas Már
Aron Ingi
Viktor Brimir
Sturla Böðvarsson